Íslandsvinur á útleið eftir óviðeigandi ummæli

David Walliams er ekki lengur dómari í Britain Got Talent.
David Walliams er ekki lengur dómari í Britain Got Talent. Ljósmynd/Mummi Lú

Barnabókahöfundurinn David Walliams er búinn að missa stöðu sína sem dómari í hæfileikaþáttunum Britain Got Talent. Bruno Tonioli tekur við stöðu hans í nýrri þáttaröð en hann er hvað þekktastur fyrir að vera dómari í Strictly Coma Dancing.

Walliams, sem kom hingað til lands síðastliðið haust við mikið lof, hefur verið dómari í keppninni í áratug.

Ástæða þess að hann lætur nú af störfum sem dómari eru óviðeigandi athugasemdir sem hann hafði um keppanda í síðustu þáttaröð. Walliams viðurkenndi í nóvember að hafa haft niðrandi ummæli um keppendurnar.

Tonioli hætti í Strictly Come Danicing árið 2021.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson