Mátti litlu muna hjá Swank og Butler

Gerard Butler og Hilary Swank léku saman í P.S. I …
Gerard Butler og Hilary Swank léku saman í P.S. I Love You árið 2007. Samsett mynd

Leikarinn Gerard Butler minntist þegar leikkonan Hilary Swank slasaðist alvarlega við tökur á kvikmyndinni P.S. I Love You sem kom út árið 2007. Swank skarst alvarlega á festingu á axlabönum og segir Butler litlu hafi mátt muna að verr færi.

Butler ræddi um atvikið í viðtali við Drew Barrymore í spjallþætti hennar.

Atvikið átti sér stað þegar þau tóku upp atriði þar sem persóna Butlers átti að fá axlabönd í andlitið á meðan hann klæddi sig úr. „Hún festist, losnaði og flaug yfir höfuð mitt. Ég skar hana. Maður sá tennuranar í festingunni. Hún þurfti að fara á spítalann,“ sagði Butler.

„Ég hræddi Hilary Swank. Ég var næstum því búinn að kosta hana augað, og ég gerði sjálfan mig að fífli í tvo daga,“ sagði Butler. Hann fór fögrum orðum um leikkonuna í viðtalinu og lofsamaði samstarf þeirra.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að gefa þér góðan tíma til þess að velta framtíðinni fyrir þér. Hvað viltu fá út úr lífinu? Skrifaðu markmið þín niður, því þannig rætast þau.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að gefa þér góðan tíma til þess að velta framtíðinni fyrir þér. Hvað viltu fá út úr lífinu? Skrifaðu markmið þín niður, því þannig rætast þau.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin