31 ár á milli nýbökuðu hjónanna

Victorica Beckham deildi þessari mynd af hjónunum á Instagram.
Victorica Beckham deildi þessari mynd af hjónunum á Instagram. Skjáskot/Instagram

Bandaríski söngvarinn Marc Anthony giftist paragvæsku fyrirsætunni Nadiu Ferreira í Miami í Flórída um helgina.

Meðal gesta brúðkaupsins voru stjörnuhjónin David og Victoria Beckham, leikkonan Salma Hayek og tónlistamaðurinn Luis Fonsi.

Þó nokkur aldursmunur er á milli nýbökuðu hjónanna. Ferreira er 23 ára gömul og Anthony 54 ára og eru því 31 ár á milli þeirra.

Anthony var áður giftur söngkonunni Jennifer Lopez. Þau skildu árið 2014 eftir tíu ára hjónaband.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki eigin vangaveltur draga athygli þína um of frá verkefnum dagsins. Gakktu úr skugga um að þú vitir hvaða breytingar þú vilt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin
5
Kolbrún Valbergsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki eigin vangaveltur draga athygli þína um of frá verkefnum dagsins. Gakktu úr skugga um að þú vitir hvaða breytingar þú vilt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin
5
Kolbrún Valbergsdóttir