Íslenska lagið keppir seinna kvöldið

Keppendur í undankeppninni hér heima eru tíu.
Keppendur í undankeppninni hér heima eru tíu. Ljósmynd/Baldur Kristjánsson

Framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður flutt síðara undanúrslitakvöldið, fimmtudaginn 11. maí, í Liverpool á Englandi. Dregið hefur verið um hvaða þjóðir stíga á sviðið hvort kvöldið, þriðjudag 9. maí og fimmtudag 11. áður en kemur að úrslitakvöldinu laugardaginn 13. maí.

Hefur útdrátturinn nú verið kynntur á Instagram-svæði söngvakeppninnar og taka eftirtaldar þjóðir þátt fyrra undankvöldið:

Serbía, Lettland, Írland, Noregur, Portúgal, Króatía, Malta, Svíþjóð, Moldóva, Sviss, Ísrael, Holland, Finnland, Aserbaídsjan og Tékkland.

Þessar þjóðir stíga svo á stokk á fimmtudagskvöldinu:

Armenía, Kýpur, Rúmenía, Danmörk, Belgía, Ísland, Grikkland, Eistland, Albanía, Ástralía, Austurríki, Litáen, San Marínó, Slóvenía, Georgía og Pólland.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson