Subwoolfer kemur fram á úrslitakvöldi

Subwoolfer í Eurovision í fyrra.
Subwoolfer í Eurovision í fyrra. AFP/Marco Bertorello

Norska hljómsveitin Subwoolfer, sem sló í gegn í Eurovision í fyrra með laginu Give That Wolf A Banana, kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar 4. mars.

Lagið endaði í tíunda sæti í keppninni og vakti mikla athygli. Hlaut það tíu stig í íslensku símakosningunni, að því er segir í tilkynningu frá RÚV. 

Tíu lög taka þátt í Söngvakeppninni í ár og berjast um að verða framlag Íslands í lokakeppninni í Liverpool í maí.

Miðasala á keppnina hefst í dag, 1. febrúar, á tix.is.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú virðist sigla lygnan sjó þessa dagana og er sjálfsagt að þú njótir þess. Mundu að fara vel með það sem aðrir segja þér í trúnaði.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Patricia Gibney
5
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú virðist sigla lygnan sjó þessa dagana og er sjálfsagt að þú njótir þess. Mundu að fara vel með það sem aðrir segja þér í trúnaði.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Patricia Gibney
5
Laila Brenden