Hulunni svipt af frímerki konungs

Svona verða frímerki Karls III. Bretakonungs.
Svona verða frímerki Karls III. Bretakonungs. AFP

Búið er að svipta hulunni af  frímerki Karls III. Bretakonungs. Konungurinn horfir til hægri á frímerkinu og verða frímerki í fyrsta flokki djúpfjólublá. 

Frímerkin eru eitt af því sem breytist þegar nýr þjóðhöfðingi tekur við völdum í Bretlandi. Myndin á frímerkjunum er sú sama og notuð er á myntpeningana. 

Gert er ráð fyrir að frímerkin fari í sölu hinn 4. apríl næstkomandi. 

Haldið er í litina á frímerkjunum sem hönnuð voru fyrir móður Karls, Elísabetu II. Bretadrottningu. Annars flokks frímerki verða dökkgræn, stór fyrsta flokks frímerki verða turkísblá og stór annars flokks frímerki verða líka græn.

Frímerkin fara í sölu 4. apríl næstkomandi.
Frímerkin fara í sölu 4. apríl næstkomandi. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einfaldleiki er dagskipunin og þér ferst hann afar vel úr hendi, svo ekki sé meira sagt. Rólyndi þitt undir flestum kringumstæðum gerir þig vel til forystu fallinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einfaldleiki er dagskipunin og þér ferst hann afar vel úr hendi, svo ekki sé meira sagt. Rólyndi þitt undir flestum kringumstæðum gerir þig vel til forystu fallinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin