Diljá og Bragi komust áfram

Diljá á sviðinu í kvöld.
Diljá á sviðinu í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tveir flytjendur og lögin þeirra komust áfram í Söngvakeppninni í kvöld. 

Annars vegar komst söngkonan Diljá áfram með lagið Lifandi inni í mér.

Bragi flutti lagið sitt í kvöld.
Bragi flutti lagið sitt í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hins vegar var það söngvarinn Bragi með lagið Stundum snýst heimurinn gegn þér.

Fram kom í máli kynnanna eftir að úrslitin voru kynnt að aðeins tveimur atkvæðum munaði á öðru og þriðja sætinu í kvöld. Munaði því aðeins tveimur atkvæðum að annað lag hefði farið áfram í úrslitin í stað annars þessara laga. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú virðist sigla lygnan sjó þessa dagana og er sjálfsagt að þú njótir þess. Mundu að fara vel með það sem aðrir segja þér í trúnaði.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú virðist sigla lygnan sjó þessa dagana og er sjálfsagt að þú njótir þess. Mundu að fara vel með það sem aðrir segja þér í trúnaði.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir