Rihanna á Óskarnum

Rihanna mun koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni 12. mars næstkomandi.
Rihanna mun koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni 12. mars næstkomandi. APF/Ezra Shaw

Tónlistarkonan Rihanna ætlar að flytja lagið Lift Me Up úr kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever á Óskarsverðlaunahátíðinni hinn 12. mars næstkomandi. Söngkonan er tilnefnd fyrir lagið. 

Þetta er í fyrsta skipti sem Rihanna er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna. 

Rihanna vakti athygli fyrr í febrúar þegar hún kom fram í hálfleikssýningu Ofurskálar NFL-deildarinnar. Þá hafði söngkonan ekki komið fram á tónleikum í sjö ár og ekki gefið út plötu síðan platan ANTI kom út árið 2016. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú þýðir ekkert að húka lengur heima yfir engu. Skelltu þér í göngutúr um nágrennið og athugaðu hvort þú hressist ekki við. Þú ferð á stefnumót bráðlega sem verður þér til gæfu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú þýðir ekkert að húka lengur heima yfir engu. Skelltu þér í göngutúr um nágrennið og athugaðu hvort þú hressist ekki við. Þú ferð á stefnumót bráðlega sem verður þér til gæfu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
5
Kolbrún Valbergsdóttir