Nýjasta parið í Hollywood gerir allt vitlaust

Tyga og Avril Lavigne eru nýtt par.
Tyga og Avril Lavigne eru nýtt par. Samsett mynd

Rapparinn Tyga og tónlistarkonan Avril Lavigne eru sögð vera nýjasta parið í Hollywood eftir að myndir náðust af þeim deila kossum í borg ástarinnar, París í Frakklandi. 

Tyga og Lavigne eru stödd á tískuvikunni í París um þessar mundir, en fram kemur á vef Page Six að parið hafi verið ófeimið við að kyssast og haldast í hendur á tískusýningum. Þá hafi þau einnig sést á nokkrum stefnumótum í borginni. 

Rétt tæpar tvær vikur eru liðnar frá því Lavigne sleit trúlofun sinni við tónlistarmanninn Mod Sun óvænt. Þau höfðu verið í sambandi í rúmlega tvö ár og trúlofuð í eitt ár, en Sun fór einmitt á skeljarnar í París hinn 27. mars 2022. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt smáóreiða sé kannski ekki skaðleg, eru hlutirnir undra fljótir að fara úr böndunum, þegar skriðan einu sinni leggur af stað. Sýndu erfiðum einstaklingi umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Patricia Gibney
5
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt smáóreiða sé kannski ekki skaðleg, eru hlutirnir undra fljótir að fara úr böndunum, þegar skriðan einu sinni leggur af stað. Sýndu erfiðum einstaklingi umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Patricia Gibney
5
Laila Brenden