Fraser og Yeoh unnu

Brendan Fraser og Michelle Yeoh þóttu skara fram úr.
Brendan Fraser og Michelle Yeoh þóttu skara fram úr.

Bandaríski-kanadíski leikarinn Brendan Fraser var valinn besti leikari ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni. Michelle Yeoh var valin besta leikkona í aðalhlutverki. 

Fraser fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni The Whale sem notið hefur mikilla vinsælda. Fraser var klökkur þegar hann þakkaði fyrir sig á sviðinu í kvöld. Þeir Austin Butler, Colin Farrell Paul Mescal og Bill Nighy voru einnig tilnefndir.

Yeoh fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni Everything Everywhere All at Once en myndin hefur sópað til sín verðlauna undanfarnar vikur. Einnig voru tilnefndar Cate Blanchett, Ana de Armas, Andrea Riseborough og Michelle Williams.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson