Fyrsta konunglega brúðkaup ársins

Iman, dóttir Abdullah II giftist Thermiotis, en hann er frá …
Iman, dóttir Abdullah II giftist Thermiotis, en hann er frá Venezuela en er af grískum ættum. Hann vinnur við fjármál í New York. AFP

Elsta dóttir Raníu drottningar og Abdullah II Jórdaníu kóngs, Iman, giftist á dögunum Jameel Alexander Thermiótis með pompi og prakt. Þetta er fyrsta konunglega brúðkaup ársins en bróðir hennar krónprins Hussein mun gifta sig í júní.

Iman prinsessa er 26 ára og klæddist fallegum hvítum kjól og gleðin skein úr augum viðstaddra. Thermiotis fæddist í Venezuela en er af grískum ættum. Hann vinnur við fjármál í New York.

Brúðartertan var risastór og skorin með sverði.
Brúðartertan var risastór og skorin með sverði. AFP
Kjóllinn var afar stílhreinn og fágaður.
Kjóllinn var afar stílhreinn og fágaður. AFP
Hjónin virtust afar hamingjusöm.
Hjónin virtust afar hamingjusöm. AFP
Brúðhjónin ásamt foreldrum brúðarinnar.
Brúðhjónin ásamt foreldrum brúðarinnar. AFP
Krónprinsinn Hussein ásamt unnustu sinni. Þau munu gifta sig í …
Krónprinsinn Hussein ásamt unnustu sinni. Þau munu gifta sig í sumar. AFP
Faðirinn óskar dótturinni til hamingju með ráðahaginn.
Faðirinn óskar dótturinni til hamingju með ráðahaginn. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ákafur og ástríðufullur og hrífur aðra með þér. Gættu þess að láta skapið ekki verða þér fjötur um fót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Steindór Ívarsson
3
Gunnar Helgason
4
Kathryn Hughes
5
Johan Theorin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ákafur og ástríðufullur og hrífur aðra með þér. Gættu þess að láta skapið ekki verða þér fjötur um fót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Steindór Ívarsson
3
Gunnar Helgason
4
Kathryn Hughes
5
Johan Theorin