Ingvar E. hlaut Bodil-verðlaunin

Ingvar E. í hlutverki sínu í myndinni.
Ingvar E. í hlutverki sínu í myndinni.

Ingvar E. Sigurðsson hlaut í kvöld dönsku Bodil-verðlaunin fyrir bestan leik í aukahlutverki, fyrir leik sinn í kvikmyndinni Volaða land.

Bodil-verðlaunin eru þau elstu sinnar tegundar í Danmörku og eru afhent á vegum samtaka kvikmyndagagnrýnenda þar í landi.

Hlyn­ur Pálma­son leikstýrði myndinni og skrifaði sömuleiðis handritið að henni.

Volaða land var ein besta kvikmynd síðasta árs, að mati kvik­mynda­gagn­rýn­anda Morg­un­blaðsins, Jónu Grétu Hilm­ars­dótt­ur.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástríða þín er vakin og því mun annað fólk eiga óvenju auðvelt með að hrífa þig með sér næstu vikurnar. Látið ykkur fátt um þótt aðrir hlæji.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástríða þín er vakin og því mun annað fólk eiga óvenju auðvelt með að hrífa þig með sér næstu vikurnar. Látið ykkur fátt um þótt aðrir hlæji.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir