Með risa demantshring eftir nokkra mánaða samband

Lana Del Rey er trúlofuð.
Lana Del Rey er trúlofuð. MONICA SCHIPPER

Tónlistarkonan Lana Del Rey er sögð vera trúlofuð tónlistarstjóranum Evan Winiker.

Rey og Winiker hafa haldið sambandi sínu fjarri sviðsljósinnu, en þau eru sögð hafa verið saman í nokkra mánuði að því er kemur fram á Billboard. Þá hafa þau sést saman nokkrum sinnum.

Sögusagnir um að Rey væri trúlofuð fóru á flug eftir að hún mætti á Billboard Women in Music-verðlaunahátíðina hinn 1. mars síðastliðinn með risastóran demantshring.

Tónlistarkonan á Billboard-verðlaunahátíðinni, en glöggir lesendur sjá eflaust stóran demantshring.
Tónlistarkonan á Billboard-verðlaunahátíðinni, en glöggir lesendur sjá eflaust stóran demantshring. MONICA SCHIPPER

Síðast trúlofuð árið 2020

Rey var síðast trúlofuð Clayton Hohnson, en þau trúlofuðu sig í árslok 2020 eftir að hafa verið saman í nokkra mánuði. 

Í mars á sama ári hætti Rey með logreglumanninum Sean Larkin eftir rúmlega sjö mánaða samband.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt smáóreiða sé kannski ekki skaðleg, eru hlutirnir undra fljótir að fara úr böndunum, þegar skriðan einu sinni leggur af stað. Sýndu erfiðum einstaklingi umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Patricia Gibney
5
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt smáóreiða sé kannski ekki skaðleg, eru hlutirnir undra fljótir að fara úr böndunum, þegar skriðan einu sinni leggur af stað. Sýndu erfiðum einstaklingi umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Patricia Gibney
5
Laila Brenden