Paltrow hafði betur

Paltrow var sýknuð.
Paltrow var sýknuð. Rick Bowmer/Pool/AFP

Leikkonan Gwyneth Paltrow hafði betur í dómsmáli fyrr­ver­andi sjón­tækja­sér­fræðings­ins Terry Sand­er­son gegn sér. Kviðdómur í Utah í Bandaríkjunum komst einróma að þessari niðurstöðu í dag.

Sanderson sakaði Paltrow um að hafa klesst á sig og skíðað burt, án þess að hjálpa sér, á Deer Valley-skíðasvæðinu árið 2016. 

Kviðdómurinn komst að því að Sanderson bæri ábyrgð á slysinu. Fær Paltrow einn bandaríkjadal í bætur, eins og hún hafði beðið um.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir