51 árs og skyrtulaus á Instagram

Jared Leto, 51 árs og í toppformi.
Jared Leto, 51 árs og í toppformi. Samsett mynd

Jared Leto lítur svo sannarlega ekki út fyrir að vera 51 árs.

Leikarinn gerði allt vitlaust á samfélagsmiðlinum Instagram á miðvikudaginn þegar hann deildi skyrtulausri sjálfsmynd af sér sem hann tók þegar hann stóð spengilegur fyrir framan spegilinn. 

Hann virtist bara heldur afslappaður, klæddur svörtum stuttbuxum með silfurkeðju um hálsinn og rauða derhúfu sem huldi augu leikarans. 

Leto skrifaði við færsluna: "Sakna ykkar xx.“

View this post on Instagram

A post shared by JARED LETO (@jaredleto)

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir