Sjáðu Bretakonung hitta þýska Eurovision-rokkara

Karl Bretakonungur heilsaði þýsku Eurovision-keppendunum í Hamborg.
Karl Bretakonungur heilsaði þýsku Eurovision-keppendunum í Hamborg. AFP/Adrian Dennis

Karl Bretakonungur hitti þýsku hljómsveitina Lord of the Lost í Hamborg en sveitin flytur framlag Þýskalands í Eurovision í ár. Sveitin hefur vakið nokkra athygli fyrir ögrandi búninga og framkomu og hún flytur lagið „Blood and Glitter“ í Liverpool í maí.

Karl Bretakonungur er í opinberri heimsókn í Þýskalandi ásamt eiginkonu sinni, Camillu hertogaynju af Cornwall. Hittu þau hljómsveitina á viðburði á vegum breska sendiráðsins í Hamborg, en meðlimir Lord of the Lost eru einmitt frá þeirri borg.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir