Aflýsir aftur öllum tónleikum vegna veikinda

Celine Dion er miður sín yfir því að bregðast aðdáendum …
Celine Dion er miður sín yfir því að bregðast aðdáendum sínum, en setur heilsuna í fyrsta sætið. AFP/Alice Chiche

Söngkonan Celine Dion hefur aflýsa öllum tónleikum sínum vegna veikinda sinna, en hún glímir við sjaldgæfu taugaröskunina Stiff Person Syndrome (SPS). Í desember síðastliðnum hafði hún aflýst öllum tónleikum sem áætlaðir voru sumarið 2023 og fært þá sem áætlaðir voru núna í vor aftur til ársins 2024.

Dion hefur nú hins vegar þurft að aflýsa öllum áætluðum tónleikum vegna veikindanna. Dion segist í Twitter-færslu sinni vera miður sín yfir að valda aðdáendum sínum vonbrigðum enn og aftur. Ætli hún sér þó ekki að gefast upp og segist hlakka til að sjá aðdáendur sína aftur.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir