Fengið nóg af fitusmánun

Lizzo hefur fengið nóg af fólki sem gagnrýnir holdafar hennar.
Lizzo hefur fengið nóg af fólki sem gagnrýnir holdafar hennar. AFP/Amy Sussman

Söngkonan Lizzo hefur fengið nóg af fitusmánun sem beinist að henni á samfélagsmiðlum. Segist hún hvorki reyna að vera feit né grönn heldur reyni hún einfaldlega að lifa heilbrigðum lífsstíl.

Þetta kemur fram í nokkrum tístum á samfélagsmiðlinum Twitter, sem eingöngu fylgjendur hennar geta lesið, og CNN greinir frá. Lizzo segir að í hvert sinn sem hún fer hún á samfélagsmiðilinn hellist yfir hana dónaleg skilaboð og segist hún hata miðilinn. Hún hefur þó ekki gefið það út að hún ætli sér að loka Twitter-reikningi sínum.

Í viðbrögðum við færslu sem gagnrýnir líkamsstærð hennar, segist Lizzo hvorki reyna að vera feit né vilji vera minni en hún er. Svona sé hins vegar líkamsbygging hennar, jafnvel þótt hún borði hollan mat og hreyfi sig reglulega. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að reyna að hvíla þig eitthvað í dag, því þú hefur satt að segja gengið ansi nærri þér. Einhver gæti komið með áhugaverða uppástungu að stuttu ferðalagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Fífa Larsen
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Lars Kepler

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að reyna að hvíla þig eitthvað í dag, því þú hefur satt að segja gengið ansi nærri þér. Einhver gæti komið með áhugaverða uppástungu að stuttu ferðalagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Fífa Larsen
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Lars Kepler