Kuldi slær í gegn

Íslenska hrollvekjan er til sýninga í kvikmyndahúsum.
Íslenska hrollvekjan er til sýninga í kvikmyndahúsum. Skjáskot/IMDb

Íslenska hrollvekjan Kuldi hefur verið sú vinsælasta í kvikmyndahúsum hérlendis þrjár vikur í röð og hafa yfir 20 þúsund gestir upplifað þennan magnaða spennutrylli sem er byggður á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur.

Kuldi var frumsýnd hinn 31. ágúst síðastliðinn í Smárabíó en þangað mætti fjölda gesta til að fagna kvikmyndinni og aðstandendum hennar. 

Erlingur Thoroddsen leikstýrir en með aðalhlutverk fer Jóhannes Haukur Jóhannesson. Dóttir hans, Ólöf Halla Jóhannesdóttir, fer einnig með stórt hlutverk í myndinni.

Með önnur hlutverk fara Selma Björnsdóttir, Elín Hall, Sara Dögg Ásgeirsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar lottóið er annars vegar, má segja að þú hafir þegar unnið í því, jú þú átt frábæra fjölskyldu til dæmis. Ekki ráðskast með aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar lottóið er annars vegar, má segja að þú hafir þegar unnið í því, jú þú átt frábæra fjölskyldu til dæmis. Ekki ráðskast með aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden