Rami Malek hefur fundið ástina á ný

Rami Malek virðist hafa fundið ástina á ný.
Rami Malek virðist hafa fundið ástina á ný. AFP/Henry Nicholls

Leikararnir Rami Malek og Emma Corrin eru nýjasta parið í Hollywood, en sögursagnir um meinta rómantík milli þeirra hafa verið á kreiki í nokkra mánuði. 

Malek og Corrin staðfestu orðróminn með sjóðheitum kossi í Lundúnum sem náðist á mynd hjá Daily Mail. Í júlí síðastliðnum náðust myndir af þeim í djúpum samræðum á Bruce Springsteen tónleikum í Lundúnum, en síðan þá hafa þau sést saman á íþróttaleikjum, veitingahúsum og á göngu um borgina. 

Malek var áður með Lucy Boyton, en þau voru saman í rúmlega fimm ár. Þau héldu sambandsslitum sínum fjarri fjölmiðlum og því vöktu myndir af Malek og Corren mikla athygli. 

Corrin og Malek á tennisleik.
Corrin og Malek á tennisleik. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þér svo tíma til að vera með því fólki sem skiptir þig öllu máli. Hvernig var með heilsuátakið? Það er aldrei of seint að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Birgitta Haukdal
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Guðrún frá Lundi

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þér svo tíma til að vera með því fólki sem skiptir þig öllu máli. Hvernig var með heilsuátakið? Það er aldrei of seint að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Birgitta Haukdal
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Guðrún frá Lundi
Loka