Rami Malek hefur fundið ástina á ný

Rami Malek virðist hafa fundið ástina á ný.
Rami Malek virðist hafa fundið ástina á ný. AFP/Henry Nicholls

Leikararnir Rami Malek og Emma Corrin eru nýjasta parið í Hollywood, en sögursagnir um meinta rómantík milli þeirra hafa verið á kreiki í nokkra mánuði. 

Malek og Corrin staðfestu orðróminn með sjóðheitum kossi í Lundúnum sem náðist á mynd hjá Daily Mail. Í júlí síðastliðnum náðust myndir af þeim í djúpum samræðum á Bruce Springsteen tónleikum í Lundúnum, en síðan þá hafa þau sést saman á íþróttaleikjum, veitingahúsum og á göngu um borgina. 

Malek var áður með Lucy Boyton, en þau voru saman í rúmlega fimm ár. Þau héldu sambandsslitum sínum fjarri fjölmiðlum og því vöktu myndir af Malek og Corren mikla athygli. 

Corrin og Malek á tennisleik.
Corrin og Malek á tennisleik. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sjálfsagt að þú standir á rétti þínum og krefjist þess sem er þitt. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sjálfsagt að þú standir á rétti þínum og krefjist þess sem er þitt. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson