Barnabarn Nelson Mandela látið

Zoleka Mandela var ötul baráttukona.
Zoleka Mandela var ötul baráttukona. Skjáskot/Instagram

Zoleka Mandela, barnabarn Nelson Mandela, lést á sjúkrahúsi í faðmi fjölskyldunnar aðeins 43 ára gömul. Banamein hennar var krabbamein, segir í yfirlýsingu sem birtist á Instagram-síðu Mandela. 

Æxlið uppgötvaðist í brjósti hennar árið 2011 en hafði dreift sér út fyrir brjóstið og myndað meinvörp í mænu, lifur, mjöðm, lungum og heila á síðustu mánuðum. 

Mandela var lögð inn á sjúkrahús hinn 18. september síðastliðinn vegna áframhaldandi krabbameinsmeðferðar en lést aðeins dögum síðar. 

Hún var suður-afrískur rithöfundur og aðgerðarsinni. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar lottóið er annars vegar, má segja að þú hafir þegar unnið í því, jú þú átt frábæra fjölskyldu til dæmis. Ekki ráðskast með aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar lottóið er annars vegar, má segja að þú hafir þegar unnið í því, jú þú átt frábæra fjölskyldu til dæmis. Ekki ráðskast með aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden