David McCallum er látinn

David McCallum er látinn 90 ára að aldri.
David McCallum er látinn 90 ára að aldri. AFP/Valry Hache

Breski leikarinn David McCallum er látinn níræður að aldri. McCallum er hvað þekktastur fyrir að fara með hlutverk í þáttunum NCIS en einnig þáttunum The Man From U.N.C.L.E.

Leikarinn lést í New York-borg í Bandaríkjunum í gær, mánudag.

Sjónvarpsstöðin CBS, sem framleiddi NCIS, sagði McCallum hafa verið magnaðan leikara og höfund. 

McCallum lék á ferli sínum einnig í fjölda kvikmynda, þar á meðal The Great Escape, The GReatest Story Ever Told og A Night To Remember. 

McCallum var fæddur í Glasgow í Skotlandi. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eðlisávísun þín leiðbeinir þér á öruggar slóðir þó þú vitir ekki af hverju þér stafaði hætta. Breyttu um takt í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta Haukdal
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Guðrún frá Lundi

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eðlisávísun þín leiðbeinir þér á öruggar slóðir þó þú vitir ekki af hverju þér stafaði hætta. Breyttu um takt í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta Haukdal
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Guðrún frá Lundi
Loka