Grimes stefnir Elon Musk

Elon Musk og Grimes voru í sundur og saman á …
Elon Musk og Grimes voru í sundur og saman á árunum 2018 til 2021. AFP

Grimes hefur stefnt fyrrverandi kærasta sínum, auðjöfrinum Elon Musk, og er málið sagt tengjast börnunum þeirra þremur.

Samkvæmt skjölum sem Page Six hefur undur höndum lagði Grimes stefnuna fram fyrir dómstóli í Kaliforníu þann 29. september. Þar kemur einnig fram að Grimes hafi lagt fram beiðni um að koma á foreldrasambandi.

Grimes og Musk byrjuðu saman árið 2018 og voru í sundur og saman þar til í september 2021 þegar þau slitu endanlega sambandi sínu.

Fyrr á þessu ári var hins vegar greint frá því að fyrrverandi parið hefði tekið á móti þriðja barni sínu saman, syninum Tau. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-Xii og dótturina Exa Dark Sideræl. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsaðu um það hvar þú vilt verða eftir fimm ár og hvað þú getur gert til þess að komast þangað. Fjölskyldan stækkar á næsta ári.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsaðu um það hvar þú vilt verða eftir fimm ár og hvað þú getur gert til þess að komast þangað. Fjölskyldan stækkar á næsta ári.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden
Loka