Ætlar að hætta að reykja með aðstoð Tómasar

Mari Järsk og Tómas Guðbjartsson.
Mari Järsk og Tómas Guðbjartsson. Skjáskot/Instagram

Hlaupa­drottn­ing­in Mari Järsk fagnaði því að Tómas Guðbjartsson hjartalæknir væri snúinn aftur til starfa eftir sumarfrí, en í nýrri færslu á Instagram segir hún Tómas ætla að hjálpa sér að hætta að reykja.

Í apríl síðastliðnum birti Mari mynd af sér með Tómasi þar sem hún greindi frá því að honum langaði til að hjálpa sér að hætta að reykja. „Tómar hjartalæknir langar að hjálpa mér að hætta reykja?? Eigum við að gefa honum séns?“ skrifaði hún við myndina í vor.

„ ... tilvonandi fæðingarlæknirinn minn ... “

Nú virðist Mari hafa ákveðið að gefa Tómasi séns ef marka má nýja færslu hennar á Instagram, en hún segir hann einnig vera tilvonandi fæðingalækni sinn. 

„Tómas hjartalæknir loxins komin úr sumarfríi ... tilvonandi fæðingarlæknirinn minn ... en fyrst ætlar hann að hann að hjálpa mér að hætta að reykja! Neiii ... ÉG ER EKKI ORÐIN ÓLÉTT!!!!!!“ skrifaði hún við myndina. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Núna er kjörið að greiða úr flækjum varðandi sameiginlegt eignarhald. Sýndu umburðarlyndi og þolinmæði og minntu þig á að oft vægir sá sem vitið hefur meira.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lucinda Riley
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Danielle Steel
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Núna er kjörið að greiða úr flækjum varðandi sameiginlegt eignarhald. Sýndu umburðarlyndi og þolinmæði og minntu þig á að oft vægir sá sem vitið hefur meira.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lucinda Riley
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Danielle Steel