Erlendir miðlar fjalla um Snertingu

Egill Ólafsson fer með eitt aðalhlutverk myndarinnar.
Egill Ólafsson fer með eitt aðalhlutverk myndarinnar. Ljósmynd/Lilja Jóns

Erlendir miðlar lofa kvikmyndina Snertingu eftir Baltasar Kormák, byggða á samnefndri bók eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.

Fjölmiðillinn Variety sem þekktur er fyrir að skrifa um leikrit, kvikmyndir, sjónvarpsþætti og fleiri afþreyingu af þeim toga, er einn þeirra erlendu miðla sem tekið hafa myndina fyrir og gefið henni mikið lof.

Blæbrigði myndarinnar tekið fyrir

Variety skrifar mikið um blæbrigði myndarinnar, hvernig ljósin, litirnir og tónlistin vinna saman og „varpa ljósi á samtvinnaðar vonir og þrár Miko og Kristófers,“ eins og kemur fram í grein miðilsins.

Sunneva Ása Weisheppel leikmyndahönnuður myndarinnar, fær þá einnig lof fyrir vel gerða leikmynd.

Á meðal annarra miðla sem greint hafa frá kvikmyndinni eru Gazettely og Curvy critic.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú standa uppi með fangið fullt af verkefnum og enginn að hjálpa þér. Biddu um aðstoð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú standa uppi með fangið fullt af verkefnum og enginn að hjálpa þér. Biddu um aðstoð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup