Njóta lífsins hvort í sínu lagi og hjónabandið búið

Ben Affleck og Jennifer Lopez þegar allt lék í lyndi.
Ben Affleck og Jennifer Lopez þegar allt lék í lyndi. AFP/ VALERIE MACON

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hætti við tónleikaferðalag til þess að verja tíma með fjölskyldu og vinum. Hún hefur hins vegar lítið varið tíma með eiginmanni sínum, leikaranum Ben Affleck. 

Bandaríkjamenn fögnuðu þjóðhátíðardegi sínum í síðustu viku og voru þau Lopez og Affleck ekki saman. Um helgina fór Lopez út að hjóla með raddþjálfara sínum, Stevie Mackey, í Hamptons í New York-ríki. Mackey birti mynd af sér með Lopez á Instagram-síðunni. Á myndinni var Lopez með giftingahringinn.

Á meðan sat Affleck einn heima í Los Angeles í Kaliforníu að því fram kemur á vef Page Six. Lopez er nýkomin heim frá Evrópu svo hjónin hafa lítið varið tíma hvort með öðru að undanförnu. 

Í síðustu viku sögðu heimildarmenn að hjónabandið hafi verið búið í marga mánuði. Þau hafa verið í sundur síðan í mars en þrátt fyrir það er Affleck sagður finna fyrir verndartilfinningu gagnvart Lopez. 

Ben Affleck og Jennifer Lopez eru lítið saman þessar vikurnar.
Ben Affleck og Jennifer Lopez eru lítið saman þessar vikurnar. AFP/Michael Tran
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir