Stikla fyrir Gladiator II lítur dagsins ljós

Russell Crowe í stórmyndinni Gladiator frá árinu 2000. Eflaust vonast …
Russell Crowe í stórmyndinni Gladiator frá árinu 2000. Eflaust vonast flestir eftir jafngóðu framhaldi. Skjáskot

Eflaust hlakka kvikmyndaunnendur mikið til framhaldsmyndar stórmyndarinnar Gladiator sem kom út um aldamótin – en nú hefur ný stikla fyrir myndina verið gerð opinber. 

Myndin mun segja frá Lucius, fyrrverandi erfingja Rómaveldisins, sem er neyddur til að berjast sem skylmingarþræll tuttugu árum eftir atburðarás fyrri myndarinnar.

Með aðalhlutverk fer hinn írski Paul Mescal og í öðrum hlutverkum eru þau Pedro Pascal, Denzel Washington og Connie Nielsen – sem hér endurtekur leik sinn frá fyrri myndinni. 

Myndin er leikstýrð af Ridley Scott sem einnig sat í leikstjórastól fyrri myndarinnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir