Retro Stefson snýr aftur eftir 8 ára hlé

Retro Stefson.
Retro Stefson. Ljósmynd/Magnus Andersen

Retro Stefson kemur fram á sínum fyrstu tónleikum í átta ár í N1 höllinni á Hlíðarenda 28. desember.

Fram kemur í tilkynningu að hljómsveitin ætli að spila lög frá öllum ferli sínum og gott betur en það.

Stefnan er tekin á „lítið minifestival" í tengslum við tónleikana þar sem hægt verður að njóta góðra veitinga á efri hæðinni.

Miðasala hefst þriðjudaginn 16. júlí á tix.is. Hægt er að skrá sig í sérstaka forsölu á miðum á ww.retrostefson.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir