Depp slær sér upp með ungri fyrirsætu

Johnny Depp er að hitta rússneska fyrirsætu en sambandið er …
Johnny Depp er að hitta rússneska fyrirsætu en sambandið er ekki alvarlegt. AFP/Valery HACHE

Leikarinn Johnny Depp er kominn með nýja konu upp á arminn. Sú heppna heitir Yulia Vlasova og er rússnesk fyrirsæta og snyrtifræðingur. 

Töluverður aldursmunur er á parinu en Depp er 61 árs á meðan Vlasova er aðeins 28 ára að því fram kemur á vef ET. „Þau hafa þekkt hvort annað í nokkur ár og hittast þegar þau geta,“ sagði heimildarmaður sem tók það fram að þau væru ekki formlega saman. 

Fram kemur á vef Daily Mail að Vlasova hafi aðsetur í Prag í Tékklandi þar sem hún rekur meðal annars snyrtistofu auk þess að starfa sem fyrirsæta og áhrifavaldur. Á hún að hafa hitt leikarann fyrst í Prag árið 2001 en þá var hann staddur í borginni til þess að vera viðstaddur kvikmyndahátíð. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Abby Jimenez
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Abby Jimenez