Dion ósátt með lagið sitt á fundi Trumps

Donald Trump og Celine Dion.
Donald Trump og Celine Dion. Samsett mynd

Söngkonan Celine Dion segir notkun lags hennar á kosningafundi fyrir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaframbjóðanda, og J.D. Vance varaforsetaframbjóðanda ekki leyfilega.

Þetta segir Dion í færslu á Instagram.

Þar segir Dion að hún og umboðsteymi hennar hafi fengið vitneskju um að á fundinum í Montana hafi lagið og tónlistarmyndbandið við My Heart Will Go On verið notað í leyfisleysi. Hugsanlega hafi rödd Dion einnig verið notuð.

Í lok færslunnar segir Dion að hún styðji ekki þessa notkun með neinum hætti.

View this post on Instagram

A post shared by Céline Dion (@celinedion)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ákveðinn í því að ná takmarki þínu og ert tilbúinn til að leggja ýmislegt á þig til þess. Reyndu að halda einkalífi þínu og starfi aðskildu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Jónsdóttir
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ákveðinn í því að ná takmarki þínu og ert tilbúinn til að leggja ýmislegt á þig til þess. Reyndu að halda einkalífi þínu og starfi aðskildu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Jónsdóttir
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Jojo Moyes