Þekktur leikari grunaður um heimilisofbeldi

Michael Madsen er vel þekktur í Hollywood.
Michael Madsen er vel þekktur í Hollywood. Skjáskot/IMDb

Bandaríski leikarinn Michael Madsen var handtekinn aðfaranótt laugardags grunaður um heimilisofbeldi gegn eiginkonu sinni DeÖnnu Madsen. Leikarinn er sagður hafa hrint henni. 

„Ósætti kom upp á milli Madsen og eiginkonu hans og verður það vonandi leyst á jákvæðan hátt,“ sagði kynningarfulltrúi leikarans við tímaritið Variety

Madsen, best þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum Reservoir Dogs, Kill Bill, Thelma & Louise og Free Willy, var sleppt úr haldi eftir að hann greiddi 20.000 bandaríkjadali, eða því sem samsvarar tæplega þremur milljónum íslenskra króna, í lausnargjald.

Madsen, 66 ára, kvæntist eiginkonu sinni árið 1996. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Abby Jimenez
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Abby Jimenez