Frestar tónleikum vegna heilsu sinnar

Donald Glover kemur fram undir listamannanafninu Childish Gambino.
Donald Glover kemur fram undir listamannanafninu Childish Gambino. AFP

Tónlistarmaðurinn Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino, hefur frestað fyrirhuguðum tónleikum sem hann átti eftir á túr sínum um Norður-Ameríku vegna líkamlegrar heilsu sinnar.

Þetta tilkynnti tónlistarmaðurinn fyrr í kvöld með færslu á X.

Þakkar fyrir stuðning og ást

Segir tónlistarmaðurinn að allir miðahafar ættu að halda í miðana sína sem verði nothæfir þegar aðrar dagsetningar fyrir það sem eftir er af túrnum verða kynntar.

Þá þakkar hann aðdáendum sínum fyrir að virða friðhelgi sína sem og fyrir þann stuðning og ást sem honum hefur borist.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu ekki meira úr hlutunum en nauðsynlegt er áður en þú veist alla málavöxtu. Skyldan kallar svo þú þarft að gera þitt besta í stöðunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
4
Emil Hjörvar Petersen
5
Anna Bågstam
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu ekki meira úr hlutunum en nauðsynlegt er áður en þú veist alla málavöxtu. Skyldan kallar svo þú þarft að gera þitt besta í stöðunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
4
Emil Hjörvar Petersen
5
Anna Bågstam