Dave Grohl tilkynnir dóttur utan hjónabands

Grohl er búinn að vera giftur eiginkonu sinni síðan árið …
Grohl er búinn að vera giftur eiginkonu sinni síðan árið 2003. AFP/Valerie Macon

Dave Grohl, söngvari Foo Fighters, hefur eignast barn utan hjónabands. Hann hefur verið giftur eiginkonu sinni, Jordyn Blum, í 21 ár.

Frá þessu greinir Grohl í Instagram-færslu þar sem hann skrifar:

„Ég hef nýlega eignast dóttur utan hjónabands míns. Ég ætla að vera gott foreldri fyrir hana og sýna henni umhyggju. Ég elska konuna mína og börnin mín og reyni nú að gera allt sem ég get til að vinna til baka traust þeirra og fyrirgefningu.“

Grohl á þrjár dætur með Blum á aldrinum 10 til 18 ára. Hann óskar eftir friði á meðan fjölskyldan áttar sig á breyttu fjölskyldumynstri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt fólk hafi það á orði hversu fjölhæfur þú sért, skaltu varast að láta þau ummæli hafa of mikil áhrif á þig. Heppni fylgir þér í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
3
Harry Whittaker og Lucinda Riley
4
Elly Griffiths
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt fólk hafi það á orði hversu fjölhæfur þú sért, skaltu varast að láta þau ummæli hafa of mikil áhrif á þig. Heppni fylgir þér í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
3
Harry Whittaker og Lucinda Riley
4
Elly Griffiths
5
Moa Herngren
Loka