„Rektu mig!“

James Gandolfini átti stórleik í þáttunum.
James Gandolfini átti stórleik í þáttunum. AFP

Í síðustu viku var frumsýnd á HBO Max heimildarmyndin Wise Guy: David Chase and the Sopranos. Í myndinni eru viðtöl við skapara The Sopranos, David Chase, auk leikaranna. Þar kemur fram að aðstandendur þáttanna og systur James Gandolfinis sátu fyrir honum til að reyna að koma honum í meðferð.

Þegar hann sá fyrirsátina á hann að hafa sagt: „Aw, fuck this!“ Hann stormaði út og þegar þau reyndu að kalla á eftir honum beindi hann orðum sínum til forstjóra HBO og sagði: „Fire me!“, eða „Rektu mig!“

Gandolfini, sem lést 51 árs árið 2013, hótaði víst daglega að hætta í þáttunum. Sem betur fer þraukaði hann út seríuna sem er ein sú besta í manna minnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið særður - það er gott að viðurkenna það. Nú þarftu að fá að sleikja sárin. Engum stendur ógn af metnaði þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
3
Lucinda Riley og Harry Whittaker
4
Elly Griffiths
5
Ragnar Jónasson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið særður - það er gott að viðurkenna það. Nú þarftu að fá að sleikja sárin. Engum stendur ógn af metnaði þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
3
Lucinda Riley og Harry Whittaker
4
Elly Griffiths
5
Ragnar Jónasson