Fjórir stigið fram með ásakanir

Marius Borg Høiby hefur hrellt marga.
Marius Borg Høiby hefur hrellt marga. AFP

Mál Mariusar Høiby, sonur Mette Marit krónprinsessu Noregs, heldur áfram að taka á sig mynd og nú herma heimildir Se & Hør að þrjár manneskjur til viðbótar hafi stigið fram með ásakanir á hendur honum. 

Stutt er síðan Maríus var handtekinn fyrir að beita fyrrverandi kærustu sína ofbeldi og brjóta nálgunarbann.

Høiby er sakaður um ofbeldi í garð tveggja náinna vina, fyrrverandi kærustu sína Juliane Snekkestad og svo Noru Haukland. Þá á hann einnig að hafa ógnað annarri manneskju.

Mette Marit og Hákon krónprins hafa ekki tjáð sig um málið.

Þá er sagt að það sé engin tilviljun að herþjónusta hans í norðurhluta Noregs hafi verið framlengd frá 12 mánuðum upp í 15. Þetta hafi verið eitthvað sem konungsfjölskyldan hafi þrýst á um. 

Í síðasta mánuði braust mótorhjólagengi inn í Skaugum, heimili konungsfjölskyldunnar, eftir að Høiby hélt villt partý þar. Ýmsum verðmætum var stolið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu hugfast að þarfir fólks eru mismunandi svo það sem er þér fyrir bestu þarf ekki að eiga við um aðra. Mundu að það er stundum í lagi að vera eigingjarn og hugsa fyrst um eigið skinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu hugfast að þarfir fólks eru mismunandi svo það sem er þér fyrir bestu þarf ekki að eiga við um aðra. Mundu að það er stundum í lagi að vera eigingjarn og hugsa fyrst um eigið skinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir