„Við hljótum að sjá eitthvað þótt við förum ekkert“

María Elísabet Bragadóttir
María Elísabet Bragadóttir

„Bestu smásögur hennar eru framúrskarandi,“ skrifar Thomas Bredsdorff gagnrýnandi Politiken um smásagnasafnið Herbergi í öðrum heimi eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur og gefur fimm hjörtu af sex mögulegum, en bókin kom nýverið út í danskri þýðingu Nönnu Kalkar.

Rýnir blaðsins hrífst sérstaklega af smásögunum „Self-Made“, sem bjóði upp á mikinn undirtexta í anda Hemingways, og „Við hljótum að sjá eitthvað þótt við förum ekkert“, sem byggist á absúrdisma í anda Becketts.

Fréttin birtist fyrst í menningarhluta Morgunblaðsins. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnast sumar persónulegar skoðanir starfsfélaga þinna út í hött. Ef þú ætlar þér að hafa vit fyrir öðrum kanntu að rata í harðar deilur í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Steindór Ívarsson
3
Kathryn Hughes
4
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnast sumar persónulegar skoðanir starfsfélaga þinna út í hött. Ef þú ætlar þér að hafa vit fyrir öðrum kanntu að rata í harðar deilur í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Steindór Ívarsson
3
Kathryn Hughes
4
Carla Kovach
Loka