Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum vinsæll á TikTok

Ryan er greinilega mikill húmoristi.
Ryan er greinilega mikill húmoristi. Skjáskot/TikTok

Ryan Corcuera, hjúkrunarfræðingur á taugadeild Landspítalans, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlasíðunni TikTok fyrir skemmtileg myndbönd sem gefa innsýn í fjölbreytt og krefjandi starf hjúkrunarfræðinga. 

Myndböndin hafa heldur betur slegið í gegn enda uppfull af gleði, húmor og örlitlu ergelsi. 

Í nýjasta myndbandi sínu gerir Ryan létt grín að ofvæntingum yfirmanna og álagi. 

„Rétt að athuga hvort ég sé ekki örugglega bara með tvær hendur af því að vinnustaðurinn minn heldur að ég sé með átta,“ skrifar Ryan við færsluna.

Fjölmargir tengja án efa við pælingar hans.

@ryanbengg

😳

♬ original sound - DPoslovi
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Torill Thorup
3
Kathryn Hughes
4
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Torill Thorup
3
Kathryn Hughes
4
Carla Kovach