Tökum á nýrri spennuþáttaröð lokið

Tökur fóru að mestu leyti fram í Vestmannaeyjum.
Tökur fóru að mestu leyti fram í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/Juliette Rowland

Tökum á spennuþáttaröðinni Friðarhöfn (e. Cold Haven) er lokið. Íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Glassriver framleiðir þættina í samvinnu við SPI fyrir Sjónvarps Símans og portúgölsku almannastöðina RTP. Tökur fóru að mestu leyti fram í Vestmannaeyjum, en einnig í Reykjavík og Lissabon.

Þættirnir, sem eru átta talsins, verða frumsýndir á næsta ári. 

Kristín Þóra Haraldsdóttir fer með hlutverk rannsóknarlögreglukonunnar Soffíu Falsdóttur sem er fengin til að rannsaka dularfullt morð á portúgalskri fiskverkakonu í Vestmannaeyjum.

Með önnur hlutverk fara þau Anna Svava Knútsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Maria João Bastos, Catarina Rebelo, Ivo Canelas, Rui Morisson og Cleia Almeida.

Handritið skrifuðu Filipa Poppe, Joana Andrade, Elías Helgi Kofoed-Hansen og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Leikstjórn er í höndum Arnórs Pálma Arnarssonar og Tiago Alvarez Marques.

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer með aðalhlutverkið.
Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer með aðalhlutverkið. Ljósmynd/Juliette Rowland
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að missa ekkert út úr þér sem þú þarft að iðrast síðar meir. Þetta er ekki verri dagur en hver annar að reyna eitthvað nýtt í eldhúsinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Sarah Morgan
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að missa ekkert út úr þér sem þú þarft að iðrast síðar meir. Þetta er ekki verri dagur en hver annar að reyna eitthvað nýtt í eldhúsinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Sarah Morgan
5
Jenny Colgan
Loka