Vinsæll leikari á skammt eftir ólifað

Leikarinn Ian Smith hefur farið með hlutverk Harold Bishop síðastliðin …
Leikarinn Ian Smith hefur farið með hlutverk Harold Bishop síðastliðin 37 ár, að vísu með hléum. Skjáskot/Instagram

Ástralski leikarinn Ian Smith, sem er líklega hve þekktastur fyrir að fara með hlutverk Harold Bishop í sápuóperunni Nágrönnum, greindist með banvænt krabbamein fyrr á árinu. 

Smith, sem er 86 ára að aldri, sagði frá greiningunni í einlægu viðtali við 10 News First á mánudag. 

„Ég fékk úrskurðinn um að ég væri með krabbamein fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ég er með mjög ágengt lungnakrabbamein sem er ekki hægt að lækna. Ég á því skammt eftir ólifað,“ sagði leikarinn meðal annars.

Smith, sem hefur farið með hlutverk Bishop frá árinu 1987, hefur nú formlega lagt „leikaraskóna“ á hilluna, en hann kvaddi Ramsay-götu nú á dögunum eftir 37 ára viðveru.

View this post on Instagram

A post shared by Neighbours (@neighbours)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir