Móðir Eminem látin eftir baráttu við krabbamein

Mæðginin voru ekki náin.
Mæðginin voru ekki náin. Samsett mynd

Debbie Nelson, móðir bandaríska rapparans Eminem, er látin 69 ára að aldri.

Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá sorgartíðindunum.

Samkvæmt miðlinum lést móðir Eminem, sem heitir réttu nafni Marshall Bruce Mathers III, á mánudag af völdum ágengs krabbameins í lungum. 

Eminem átti í stormasömu sambandi við móður sína og ásakaði hana meðal annars um vanrækslu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir