David Lynch látinn

David Lynch er látinn 78 ára að aldri.
David Lynch er látinn 78 ára að aldri. AFP/Chris Delmas

Leikstjórinn og handritshöfundurinn David Lynch er látinn 78 ára að aldri. Á meðal þekktustu verka Lynch eru Blue Velvet, Mulholland Drive og sjónvarpsþættirnir Twin Peaks. 

Lynch greindi frá því á síðasta ári að hann hefði greinst með lungnaþembu eftir að hafa reykt sígarettur stóran hluta ævinnar. 

Fjölskylda leikstjórans greindi frá andláti hans á Facebook í dag. 

„Stórt skarð hefur verið hoggið í tilveruna nú þegar hann er ekki lengur á meðal vor. En eins og hann myndi sjálfur segja: Hafið augun á kleinuhringnum sjálfum, ekki holunni,“ skrifaði fjöldskyldan. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur ástæður til þess að vera í góðu skapi þessa dagana og átt ekki að láta neitt setja þig út af laginu. Leitaðu ráða í tíma ef þú ert að því kominn að gefast upp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Anna Sundbeck Klav
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur ástæður til þess að vera í góðu skapi þessa dagana og átt ekki að láta neitt setja þig út af laginu. Leitaðu ráða í tíma ef þú ert að því kominn að gefast upp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Anna Sundbeck Klav
5
Birgitta H. Halldórsdóttir