Jóhannes Haukur leikur í nýrri mynd um He-Man

Jóhannes Haukur mun leika í nýju He-Man myndinni.
Jóhannes Haukur mun leika í nýju He-Man myndinni. mbl.is/Ásdís

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mun leika Fisto í nýrri kvikmynd um kraftajötuninn Garp, eða sjálfan He-Man. Myndin nefnist Masters of the Universe og er áætlað að hún komi út árið 2026.

Deadline greinir frá.

Mótleikarar hans eru m.a. þau Morena Baccarin, Alison Brie, Jared Leto, Idris Elba, Sam C. Wilson og Kojo Attah. Íslendingurinn Hafþór Júlíus Björnsson er einnig á meðal leikara í myndinni. 

Nafnið Fisto er dregið af risastórum stálhnefa bardagakappans sem berst við hlið Garps og félaga.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Jill Mansell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Jill Mansell
5
Unni Lindell