Bongiovi-parið yfirgaf glys og glaum og flutti í sveitina

Í nýlegu viðtali við Vanity Fair lýsir Millie Bobby Brown …
Í nýlegu viðtali við Vanity Fair lýsir Millie Bobby Brown Bongiovi sveitalífsstílum sínum með eiginmanni, Jake Bongiovi. Samsett mynd

Leikkonan Millie Bobby Brown, einnig þekkt sem Eleven úr vinsælu þáttaröðinni Stranger Things, opnar sig upp á gátt þegar hún segir frá breytingum á eigin lífi. Líf hennar umturnaðist þegar hún flutti á bóndabæ með eiginmanni sínum, Jake Bongiovi, syni tónlistarmannsins Jon Bon Jovi.

Brown prýðir forsíðu Vanity Fair í marshefti blaðsins. Í viðtalinu ræðir hún um venjur og lífsstíl sinn á bóndabænum, sem er staðsettur í Atlanta, Georgíu.

„Ég er ekki að gera þetta fyrir fagurfræðina. Ég geri þetta því að ég elska það. Það eru kannski einhverjar konur þarna úti sem lifa þessu lífi af því að það virðist vera fallegt og notalegt, en það er það ekki. Ef þú ert ekki að moka hrossaskít eða þvo kú með berum höndum, þá er þetta líf einfaldlega ekki fyrir þig. Alls ekki,“ segir Brown í viðtali við Vanity Fair.

Fundið Jafnvægi

Þrátt fyrir að hafa verið í sviðsljósinu frá unga aldri og notið sín í kastljósinu þá segist hún finna fyrir jafnvægi í lífinu og þar spili sveitin stórt hlutverk.




mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlustaðu vel á það sem þér eldri menn hafa fram að færa. Mundu að þú þarft að hafa góð áhrif á aðra ekki síður en aðrir á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Erla Sesselja Jensdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlustaðu vel á það sem þér eldri menn hafa fram að færa. Mundu að þú þarft að hafa góð áhrif á aðra ekki síður en aðrir á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Erla Sesselja Jensdóttir