Friðrik prins af Lúxemborg látinn 22 ára að aldri

Friðrik prins af Lúxemborg.
Friðrik prins af Lúxemborg. Skjáskot/Instagram

Friðrik prins af Lúxemborg er látinn 22 ára að aldri.

Foreldrar Friðriks, Róbert prins af Lúxemborg og Júlía prinsessa af Nassau, tilkynntu sorgartíðindin í færslu sem birtist á vefsíðu POLG-samtakanna.

Friðrik lést þann 1. mars síðastliðinn eftir erfiða baráttu við sjaldgæfan erfðasjúkdóm, POLG Mitocondrial.

„Það er með djúpri sorg í hjarta að ég og eiginkona mín tilkynnum um andlát sonar okkar, stofnanda og skapandi stjórnanda The POLG-samtakanna, Friðriks.

Friðrik barðist hetjulega við sjúkdóminn allt fram á síðasta dag. Óbilandi lífsþróttur hans knúði hann áfram í gegnum líkamlegar og andlegar áskoranir,” segir meðal annars í tilkynningu frá fjölskyldu hans.

Hér má lesa tilkynningu fjölskyldunnar í heild sinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vaxandi þörf fyrir að leggjast í ferðalög og víkka þannig sjóndeildarhring þinn. Einhver mun hugsanlega reyna að blekkja þig eða þá að þú reynir að blekkja aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vaxandi þörf fyrir að leggjast í ferðalög og víkka þannig sjóndeildarhring þinn. Einhver mun hugsanlega reyna að blekkja þig eða þá að þú reynir að blekkja aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Sofie Sarenbrant