Á von á barni 45 ára

Kimberly Stewart er með óléttuljómann.
Kimberly Stewart er með óléttuljómann. Skjáskot/Instagram

Kimberly Stewart, næstelsta barn enska tónlistarmannsins Rod Steward, á von á sínu öðru barni.

Stewart, sem er 45 ára, greindi frá gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni á sunnudag.

„Lítill drengur mætir á svæðið fljótlega,“ skrifaði hún við fallega myndaseríu.

Fyrir á Stewart 13 ára gamla dóttur með fyrrverandi kærasta sínum, leikaranum Benicio Del Toro.

Drengurinn verður fimmta barnabarn hins 80 ára gamla Maggie May-rokkara. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Á leiðinni upp á toppinn er erfitt að bera sig ekki saman við næsta mann, en þú skalt sleppa því. Með því að vera þú sjálfur færðu íhaldssamara fólk til að fara hjá sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lotta Luxenburg
2
Sebastian Richelsen
3
Lone Theils
4
Jónína Leósdóttir
5
Guðrún J. Magnúsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Á leiðinni upp á toppinn er erfitt að bera sig ekki saman við næsta mann, en þú skalt sleppa því. Með því að vera þú sjálfur færðu íhaldssamara fólk til að fara hjá sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lotta Luxenburg
2
Sebastian Richelsen
3
Lone Theils
4
Jónína Leósdóttir
5
Guðrún J. Magnúsdóttir