Billie Eilish nöppuð í rómantísku barhoppi

Billie Eilish til vinstri þegar hún mætti til Grammy-verðlaunahátíðarinnar í …
Billie Eilish til vinstri þegar hún mætti til Grammy-verðlaunahátíðarinnar í febrúar og til hægri eru bræðurnir Nat og Alex Wolff, sá fyrrnefndi er téður kærasti Eilish en síðarnefndi hefur gert það gott m.a. er hann lék goðsögnina Leonard Cohen í þáttunum So Long, Marianne. Samsett mynd/Frazer Harrison/AFP

Orðrómur hefur verið á flugi undanfarin misseri um að söngkonan Billie Eilish og æskuvinur hennar Nat Wolff séu par. Á þriðjudagskvöldið sáust þau í New York þar sem þau hoppuðu á milli bara.

Þau byrjuðu kvöldið á að horfa á vin sinn, Andrew Scott, troða upp í eins manns uppfærslu á verkinu Vanya í Lucille Lortel-leikhúsinu.

Að því loknu sáust þau taka hring á East Village; byrjuðu á Alan Cumming's Club Cumming og enduðu á Phoenix.

Á Cumming-barnum spiluðu þau snóker og létu vel hvort að öðru og þá heyrðist Wolff segja barþjóninum að þau væru par.

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richelsen
2
Lone Theils
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsdóttir
5
Jónína Leósdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richelsen
2
Lone Theils
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsdóttir
5
Jónína Leósdóttir