Eric Dane greindur með hreyfitaugahrörnun

Eric Dane fór með hlutverk Dr. Mark Sloan á árunum …
Eric Dane fór með hlutverk Dr. Mark Sloan á árunum 2006 til 2012. Skjáskot/IMDb

Bandaríski leikarinn Eric Dane, einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Dr. Mark Sloan eða „McSteamy“ í læknaþáttunum Grey’s Anatomy, greindist nýverið með hreyfitaugahrönun einnig kallað ALS (e. amylotrophic lateral sclerosis).

Dane greindi frá þessu í samtali við tímaritið People í gær, fimmtudag.

„Ég er þakklátur fyrir að hafa fjölskylduna mína við hlið mér nú þegar við hefjum þennan nýja kafla,” sagði leikarinn.

Dane er kvæntur leikkonunni Rebeccu Gayheart og á með henni tvær dætur á unglingsaldri, Billie Beatrice og Georgiu Geraldine.

Algengast er að menn veikist af ALS og öðrum gerðum MND upp úr fimmtugi. ALS er taugahrörnunarsjúkdómur sem hefur áhrif á hreyfitaugunga (e. motor neurons) sem liggja frá miðtaugakerfi til vöðva.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ábending frá vini kann að koma þér að gagni fjárhagslega í dag. En hvað með verkefnið sem þú varst búin að lofa sjálfum þér? Settu þig ofar á forgangslistann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Christina Lauren
3
Patricia Gibney
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ábending frá vini kann að koma þér að gagni fjárhagslega í dag. En hvað með verkefnið sem þú varst búin að lofa sjálfum þér? Settu þig ofar á forgangslistann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Christina Lauren
3
Patricia Gibney
5
Steindór Ívarsson