Minntist sonar síns í fallegri færslu

Jett og John Travolta.
Jett og John Travolta. mbl.is/Golli

Bandaríski leikarinn John Travolta minntist sonar síns heitins, Jett Travolta, í fallegri færslu á Instagram-síðu sinni í gærdag. 

Jett hefði fagnað 33 ára afmæli sínu í gær, sunnudaginn 13. apríl, hefði hann lifað.

John deildi mynd af þeim feðgum og ritaði orðin: „Til hamingju með daginn Jett - Ég sakna þín mjög mikið. Elska þig að eilífu,“ við færsluna.

Jett lést þann 2. janúar 2009 eftir að hafa fengið flog þegar fjölskyldan var í fríi á Bahamaeyjum. Hann var 16 ára gamall.

Móðir Jett, leikkonan Kelly Preston, lést í júlí 2020 eftir tveggja ára baráttu við brjóstakrabbamein.

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richelsen
2
Lone Theils
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsdóttir
5
Jónína Leósdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richelsen
2
Lone Theils
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsdóttir
5
Jónína Leósdóttir