Katrín Tanja á von á barni

Katrín Tanja og Brooks Laich eiga von á barni.
Katrín Tanja og Brooks Laich eiga von á barni. Ljósmynd/Instagram

Cross­fit-stjarn­an Katrín Tanja Davíðsdótt­ir og unnusti hennar, Brooks Laich, fyrr­verandi ís­hok­kí­leik­maður, eiga von á barni.

Frá þessu greina þau á samfélagsmiðlum.

Katrín og Brooks op­in­beruðu sam­bandið sitt árið 2021 en trúlofuðu sig stuttu fyrir síðustu jól.

Katrín Tanja varð heims­meist­ari í crossfit árin 2015 og 2016, hafnaði í 3. sæti á leik­un­um árið 2018 og í fjórða sæti árið 2019. Hún sagði skilið við íþróttina í fyrra.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sjálfsagt að þú standir á rétti þínum og krefjist þess sem er þitt. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sjálfsagt að þú standir á rétti þínum og krefjist þess sem er þitt. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson