Kemst ekki á salernið í Met Gala-fatnaðinum

Sabrina Carpenter klæðist brúnum samfestingi sem hannaður er af tónlistarmanninum, …
Sabrina Carpenter klæðist brúnum samfestingi sem hannaður er af tónlistarmanninum, og listrænum stjórnanda herralínu Louis Vuitton, Pharrell Williams. AFP/Getty Images/Jamie McCarthy

„Ég hef aldrei farið á salernið á Met Gala, ekki einu sinni, því ég hef aldrei getað það í fötunum sem ég hef klæðst,“ segir poppstjarnan Sabrina Carpenter sem sækir Met Gala hátíðina í þriðja sinn í ár.

Í ár klæðist hún brúnum samfestingi sem hannaður er af tónlistarmanninum, og listrænum stjórnanda herralínu Louis Vuitton, Pharrell Williams.

Ef hún endar á því að geta notað salernið í kvöld, sagðist hún munu „láta alla vita hvernig það lítur út.“

„Ég er viss um að þetta er bara venjulegt safna-salerni,“ sagði hún í gríni, „en ég er spennt að komast að því.“

NBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley